Ok here it goes. Ég er með win 2000pro og er í þvílíkum vandræðum með IRQið. Málið er að talvan setur skjákortið,adsl modemið,hljóðið,usb tengin og netkortið allt á sama IRQ(irq 11 núna). Það er nóg af lausum IRQ t.d. 10 - 7 - 4 og 3. Ég hef reynt að gera breytingar í Bios, semsagt sett þessi device á lausu IRQin, skjákortið á IRQ 7, modem á IRQ 4 o.s.f.v. Skjákortið fer á IRQ 7 ásamt öllum hinum Deviceunum, allt draslið er komið á IRQ 7 og IRQ 11 er alveg laust. Ég hef prófað að flytja...