Já, þetta er ein af þessum playlist greinum sem enginn nema höfundur hefur gaman af. Mér datt í hug að taka þátt seinast þegar æðið gekk yfir, en vildi ekki vera algjör lúði, þannig að ég ákvað að bíða með það. Ég fékk nýverið (þ.e.a.s. fyrir nokkrum mánuðum) aðra, og nýrri, tölvu. Við það breyttist allt skipulag á playlistum og eins og ég er latur maður, gerðist ekkert í þeim málum af viti þangað til í gær. Þá sat ég sem oft áður fyrir framan tölvuna og hlustaði á eitthvað random rugl og...