Ég þarf að ná 2,5 dæmi réttu af 7 til að ná í stærfræðigreiningu en ég er samt stressaður. Línuleg algebra er næsta vandamál, en ég hugsa að ég ætti að ná því með smá fyrirhöfn. Eðlisfræðina vonast ég til að renna í gegnum ef það er eitthvað í ætt við miðmisserisprófið, þó ég þurfi svo sem einnig að læra vel fyrir það. Tölvunarfræðin er frekar stressandi líka, en það er bara annað sem ég þarf að læra vel fyrir. Þetta verður fyrsta skerí prófatímabilið mitt. Yay!