Fer eftir því hvaða samfélagi þú meinar. Ákveðin tegund samfélags takmarkar frelsi einstaklinga til að ráðskast með frelsi annarra einstaklinga, en lítið annað. Ef þú ert ekki tilbúinn að sætta þig við slíka frelsissviptingu, ef þetta telst til frelsissviptingar að þínu viti, ertu ekki hæfur til að taka þátt í samfélaginu og svarið við spurningunni væri nei. Ef þetta væri að þínu mati sanngjarnt væri svarið við spurningunni já. Samfélög sem hafa ekki einu sinni slíka takmörkun endast ekki...