Það getur verið pínu kjánaleg tilfinning að vera sá eini sem fær hæstu einkunn, endurtekið, án þess að manni finnist maður hafa gert neitt til að verðskulda það, þannig að það sé talað um það í hvert einasta skipti sem kemur að einhvers konar einkunnagjöf. Bætt við 5. september 2009 - 21:05 Já, mikið óréttlæti til í þessum heimi. Djöfull hljómar þetta vælulega hjá mér.