Gosh. Upphaflega “Dune” var RPG eða eitthvað í þá áttina, skilst mér. Dune II er gamall RTS leikur, byggður á sögu Frank Herbert. Hann gerist á plánetunni Arrakis eða Dune eins og flestir kalla hana vegna þess að hún er nokkurn veginn ein eyðimörk og mikið er af sandöldum, eða “dunes” á henni. Hljómar kannski eins og enginn hefði neina ástæðu til að fara þangað yfir höfuð en svo er ekki. Á þessari plánetu er að finna mikið magn af “Melagne” sem kallað er “spice” í daglegu tali. Þetta efni er...