“Afþví bara” er einfaldlega eina svarið sem er til með mínum málstað. Ég hef farið alltof oft útí þessa umræðu sem snýst ,nú þegar öllu er á botnin hvolft, um lögleiðingu fíkniefna. Menn hafa misjafnar skoðanir á þessu og það er ekkert að fara að breytast neitt á næstunni. En mín skoðun varðandi forréttindin…..þá eru ekki forréttindi að brjóta lög, hversu ósanngjörn og leiðinleg þau kunna að vera. Og ekki vera með niðrandi kaldhæðni á netinu, það er ekki kúl og hreint út sagt leiðinlegt að lesa.