HAHAHAHAHAHAHA!!!! Ertu ekki að djóka? Sorrí, en flott að þér skyldi detta í hug að tengja nútíma rómantík við rómantík sem bókmenntahugtak. Rómantík er sérstök bókmennta stefna, íslensk rómantík eikennist af mikilli þjóðernishyggju, ást á landinu, ofsa, gleði og eru ævintýri oft á þeim stólum…og vissulega er oft talað um ást í rómantískum verkum. Svo er til ný-rómantík sem er svo svipuð rómantísku stefnunni en einkennist minna af landsástinni og meira af tilfinningum í hversdagslífinu. Bæði...