Ef að þú ert að fara til grænlands…þá er ekki ólíklegt að þú finnir snjó, þannig þekkir maður allavegna steríótýpuna af landinu. Útfjólubláu geislarnir sem falla til jarðar magnast í snjónum(líkt og þegar maður fer í sjóinn á spáni, of lengi…þá brennur maður). Útfjólubláu geislarnir falla til jarðar þó það sé ekki mjög mikil sól..en uppi á það er mjög oft sól og “blíða” á grænlandi….. Svo þekki ég það bara af reynslu, þarf alltaf sterkari sólarvörn í helgarferð uppá vatnajökul en í...