Sko, þetta er oftast smávægilegt í íslenskum bókum(fantasíur eins og “blíðfinnur”, mjög fáar villur), það er helst í þýddu skáldsögunum þar sem koma upp þessar villur..þar sem það er einfaldlega verið að rita þetta niður, ekki verið að hugsa útí skáldskap og þar afleiðandi ekki orðin heldur setningarnar frekar. Hef samt aldrei séð jafn hræðilega þýðingu eins og í Ísfólkinu….eftir þær bækur hef ég algjörlega hætt að kvarta yfir þesskonar prentvillum sem þú ert að tala um.