Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Vinir með fríðindi?

í Rómantík fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Prufuðum, fara skrítið. Skömmuðum hvort annað fyrir fríðindin…svo gerðist það aftur…og svo ákáðum við bara að vera bara vinir. Og við erum enn bestu vinir.

Re: Alheimsmót skáta 2007- WSJ

í Skátar fyrir 17 árum, 3 mánuðum
ÍSTE!!!!!!!!

Re: skipulagt framhjáhald...

í Rómantík fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Asnaleg spurning. Spurðu sjálfan þig…þá færðu tvö svör…annað er heimskulegt…ekki hlusta á það.

Re: Jamboreesöngurinn á íslensku!

í Skátar fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Uss, ég grét smá þegar ég heyrði þetta í hraunbæ í gær…

Re: hvað kostar í go-kart og hvað heitir síðan þeirra

í Mótorsport fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Það er búið að lofa okkur að fá að halda keppni þarna í haut, en ég tek því með fullum fyrirvara. :)

Re: Kjól (var að gera hann) ;D

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Bara skrifar “dress pattern” til dæmis, ættir að finna eitthvað kjóla snið. Vanalega eru sniðin á pdf ef að þú getur downloadað þeim frítt og þá er bara að prenta þau út og stækka þau úr A4 blaði í raunverulega sniðsstærð(sniðstærðin og stækkunin er oftast skrifuð á spássíuna). :)

Re: Hríseyjar logo

í Skátar fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Já, en málið er að “ey” var ekki til, bara “ej”..það er mín pæling.

Re: Er fólk byrjað að pakka sem ætlar á alheimsmót?

í Skátar fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Iss, vertu bara á vindsæng.

Re: Hríseyjar logo

í Skátar fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Minnir reyndar að “ey” hafi verið skrifað “ej” í rúnum….samt..langt síðan ég var að læra þetta..

Re: Kjól (var að gera hann) ;D

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ef þú átt eitthvað af þessu virkilega töff efni eftir mundi ég finna mér snið á netinu, google…ég reyndar á að eiga eitthvað hérna einhverstaðar í tölvunni. Fátt skemmtilegra en að sauma föt á sig sjálfan.

Re: Varnarmálaráðherra Japans er mér sammála !

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Mér finnst mjög rétt að það sé verið að fleyta kertum fyrir fullt af saklausu fólki sem dó. Þú ræðu hvort að þú fleytir kerti fyrir einhvern annan, en ég held að fólk ráði því bara sjálft hvern það syrgi.

Re: hvað kostar í go-kart og hvað heitir síðan þeirra

í Mótorsport fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Go-cart brautin í keflavík er allavegna að fara hægt og hægt, talsvert síðan við hættum að keyra hana. Hinsvegar þá ætti ekki að líða á löngu áður en við fáum nýju brautina við motopark.

Re: Merki

í Skátar fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Mér finnst það frekar subbulegt, fólk á að eiga varðeldaskykkjur í þesslags pælingar að mínu mati…

Re: Merki

í Skátar fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Á held ég ekki að skipta máli í hvaða röð merkin eru. Annars þá rámar mig í að mótsmerkin mættu ekki vera fleiri en tvö á skyrtunni….endilega leiðréttið mig, ég spila á minninu…

Re: Drykkja

í Djammið fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Regla númer eitt fyrir gubbara, ekki blanda tegundum. Regla númer tvö, drekktu hægar. Regla númer þrjú, ekki gubba.

Re: Vandamál !

í Rómantík fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Sorrý, engin samúð. Átt hann ekki skilið, hættu með honum og láttu hann í friði.

Re: Svæðið

í Skátar fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Mátt þú fara á barinn? ;)

Re: Um PETA

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ókei, fyrst þú ert á annað borðið mr-ingur hlýturðu að gera þér grein fyrir afhverju það skemmtilegt að lesa grein sem er vel upp sett og svo aftur á móti leiðinlegt að lesa grein sem er illa upp sett. Ekkert að vera með diss, en illa upp sett grein er léleg grein…og ef að þú á annað borð veist hvernig á að setja upp grein..Hversvegna ertu þá að hunsa þá þekkingu?

Re: Varnarmálaráðherra Japans er mér sammála !

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Auðvitað gera þeir það. En það þýðir ekki að þeir missi sjálfkrafa leyfið til að syrgja.

Re: Heimatilbúnar Gúmmí-Túttu Tevur??

í Skátar fyrir 17 árum, 4 mánuðum
well…ef þetta er heimatilbúinn skófatnaður..þá er hann vitaskuld ekki Teva.

Re: Hverjir eru hvar?

í Skátar fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég er virkilega að pæla í því að taka með mér hlaupahjól….ég sökka alltof mikið á línuskautum…

Re: Hverjir eru hvar?

í Skátar fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Gleymérey - IST Sofum á Adult Camp, lengst til vinstri og alveg efst í horninu….Á daginn verðum við hinsvegar með dagskrápósta akkurat hinumegin á svæðinu, neðst í hægra horninu…. :)

Re: truðanef

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Hókus Pókus á laugarveginum, Leikfélagsbandalaginu á laugarveginum og öllum Leikbæ búðunum :) Mæli samt með að þú kaupir andlitslím eða “spirit-gum” ef að þú ert eitthvað að fara að skemmta…því að annars dettur nefið af ;)

Re: Alvöru bardagi í FFXIII

í Final Fantasy fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Hmm…frekar auðvelt system samt í FF X. Það er leiðinlegt að reyna að mastera það eitthvað, en finnst þetta frekar kjánalegt system.

Re: Varnarmálaráðherra Japans er mér sammála !

í Deiglan fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ókei..bíddu. Ég er náttúrulega algjört grænmeti og voðalega ánægður með það. En hinsvegar ef þú getur ekki skilið mitt sjónarmið…þá get ég ekki hjálpað þér. Hinsvegar skil ég þitt fullkomlega..en er bara ekki alveg sammála þér.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok