Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: carhartt?

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 1 mánuði
Allt í lagi, mismunandi skoðun á hvað er “þykkt”. Ég hallast að því að dúnúlpa sé þykk en flísjakki sé þunnur…. Finnst bara ekki að bómullarjakki fóðrarður með þunnu lagi af kasmír ull sé þykkur(en svoleiðis jakki er til dæmis mjög hlýr).

Re: Jesus camp!

í Deiglan fyrir 17 árum, 1 mánuði
…ég var að fara að skrifa þetta….

Re: Pæling...

í Djammið fyrir 17 árum, 1 mánuði
Já það er bara að finna tegund sem hentar í byrjun.

Re: handrit

í Leikhús fyrir 17 árum, 1 mánuði
Hringdu bara…milli 9 og 13 á virkum dögum. Hún er rosalega liðleg.

Re: Pæling...

í Djammið fyrir 17 árum, 1 mánuði
Eins og einhver fyrir ofan mig nefndi gillza og ásgeir kolbeins :) tappa

Re: Pæling...

í Djammið fyrir 17 árum, 1 mánuði
Fullt af “töppum” sem drekka ekki bjór…..sem mér finnst leitt, því að bjór er góður*tekur sopa*. Annars þá er held ég bara málið að blanda ;) Líka ódýrast.

Re: Landsmóts flíspeysan 2008!

í Skátar fyrir 17 árum, 1 mánuði
!!!!!!!!!!!!!BARA EF!!!!!! :D Væri alveg truflað að eiga svona peysu! Fyrsta landsmótsflísin sem ég mundi ekki skammast mín að ganga í(og ég hef gengið í smokk).

Re: carhartt?

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 1 mánuði
Þar hefurðu mjög rangt fyrir þér….ekkert mál að finna jakka sem er þunnur og hlýr.

Re: Borgarstjórnin!

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 1 mánuði
Mér hefur nú alltaf fundist hann glotta…eins og hann sé með einhverja meistara áætlun til að ná heimsyfirráðum. En kannski er það bara first impression hehe…

Re: Borgarstjórnin!

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 1 mánuði
Nei verð að vera alveg sammála þér. Og jafnvel þó að mér finnist persónulega Vilhjálmur hafa misst sig ansi mikið með frussukúk uppeftir mjóbakinu í ýmsum málum þetta árið…þá er ég síður en svo viss um að Dagur sé betri…

Re: skiptinemar 18

í Skóli fyrir 17 árum, 1 mánuði
Farðu á www.exit.is þar eru málaskólar..og feis it, þú ert ekki að fara til Mexíkó eða Japan til að læra náttúrufræði og dönsku :)

Re: Borgarstjórnin!

í Stjórnmál fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ekkert smá, er ekki sáttur við þetta….En skammast mín samt ekki fyrir að viðurkenna hvað mér finnst þetta gaman…….hehe…

Re: Casting? hvaða síður

í Leikhús fyrir 17 árum, 1 mánuði
Eldra fólk? Tala við leikfélagsbandalagið eða leikstjórabandalagið? Þeir hafa allavegna sambönd við fólk sem þú gætir verið að leita að.

Re: Narnía2?

í Ævintýrabókmenntir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Þetta er nefnilega svolítið skrítið…mæli með því að þú lesir bækurnar til að fatta hvað gæti veirð skrítið með “castið”.

Re: Casting? hvaða síður

í Leikhús fyrir 17 árum, 1 mánuði
hugi.is? Annars þá hafa áhugamenn verið að ganga á skólana í leiklistafélögin þar til að leita sér að stadistum…og ég bendi þér þangað:)

Re: Áheyrnaprufur - vantar ráðleggingar!

í Leikhús fyrir 17 árum, 1 mánuði
Í flestum prufum sem ég hef heyrt um hefur umsækandi átt að flytja einn nútíma texta og einn úr eldra leikriti. Sjálfur ætla ég mér að flytja eintal úr “Trainspotting”(myndinni) og einræðu álfakóngsins í “A Midsummer nights dream”. Getur leigt Trainspotting og svo BBC útgáfuna af síðarnefnda leikritinu til að sjá flutning atvinnumannana og búið svo til þína túlkuna á textanum :) Mundi velja Shakespear leikrit og svo bara eintal úr nokkuð nýlegri bíómynd.

Re: Nýr banner

í Skátar fyrir 17 árum, 1 mánuði
Emmm….á ekki að gera það? Skátarnir eru ekki bindindisfélag síðast þegar ég vissi. Annars þá ætla ég ekki útí þá rökræðu á netinu.

Re: íslenski þjóðbúningurinn

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 1 mánuði
Kúl, kjólaleigunni. Thx ;)

Re: íslenski þjóðbúningurinn

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 1 mánuði
Hmmm, hver leigðiru búninginn?

Re: Flott jakkaföt.

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 1 mánuði
Þetta er bara ótrúlega plain…

Re: JD

í Djammið fyrir 17 árum, 1 mánuði
Það sem fólk er búið að segja hérna fyrir neðan er að vissu leiti rangt..þar sem að Jack er ekki viský heldur burban…það er munur. En þar sem að þú ert augljóslega að tala um Jack þá er það kókið sem er eina svarið. Annars þá á maður bara ekki að blanda viský eða burban…það er bara bannað. Viský on the rocks er eina blandan.

Re: blackout

í Djammið fyrir 17 árum, 1 mánuði
Versta blackout í heimi…Að vakna á ókunnugum stað…geðveikt þunnu…allur útí blóði og muna ekki eftir kvöldinu áður nema að þú byrjaðir að drekka…

Re: Treflar og Buxur (hjálp)

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 1 mánuði
Það var rætt um trefil ekki arabaklút ;) Þeir eru klárlega komnir út úr tísku eftir ósmurða nauðgun.

Re: MSN

í Rómantík fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Segðu honum bara að fara að downloada klámi í staðin….Náttúrulega gengur ekki að hann sé að hössla á meðan hann er á föstu.

Re: Skátasíður

í Skátar fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ekki fyrir saklausar sálir segirðu? Þá furða ég mig enn og aftur á því afhvejru ég er enn ekki kominn með aðgang að þessari síðu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok