Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Plus Size

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 11 mánuðum
…þessir fyrirsætu tískuþættir eru blátt áfram subbulega asnalelgur og gefa svo sjúka mynd af raunveruleikanum að ég skil ekki hvernig fólk hefur gaman af þessu….þetta er fólk…ekki leikarar…

Re: 2011 á að vera í ár!!!

í Hátíðir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ekki sprynga :)

Re: Hitman !

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
…nú er ég allavegna sannfærður um það að taka aldrei hugara alvarlega þegar kemur að kvikmyndagagnrýni…þessi mynd var vægarsagt léleg.

Re: Vírus/Spyware/Adware/Trojan: Ég vil drepa þessa hluti!

í Windows fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Er þá ekki bara best að sleppa því að fá sér tölvu? Ég vil meina að það sé þægilegast að nota makka…það er gaman að auðvelt….nú er ég með intel makka og líka með windows sem ég keyri í bakgrunni til að spila leiki….frekar auðvelt ferli. Enn hef ég ekki orðið var við vírus…á meðan á svipuðum tíma væri pc tölvan mín vafalaust búinn að bræða úr sér af vírusnauðgunum…

Re: Andi jólanna

í Hátíðir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ókei, þetta er geggjað ljóð. Í alvöru, haltu í það.

Re: Glannaskapur og Hraðakstur - Það er munur.

í Bílar fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hey bíddu :P Hverju ertu ekki sammála?

Re: Glannaskapur og Hraðakstur - Það er munur.

í Bílar fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Haha, þetta er nú ekki það sama ;) Náttúrulega rallaksturslögin eru ekki sambærileg landslögum… Enda flestir bílarnir ekki mikið keyrðir á götum úti. En megin ástæðan fyrir því að þeir eru skráðir sem ökumenn báðir er líklega sú að án annars mannsins er bíllinn ekki með í keppni. Ef það vantar annan ökumanninn..þá er enginn til að stjórna bílnum…og því getur bílinn ekki haldið áfram keppni. En megin málið er kannski það að þeir gegna sömu ábyrgð sem bílstjórar/ökumenn báðir.

Re: Glannaskapur og Hraðakstur - Það er munur.

í Bílar fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Nei, þar ferðu með miklar fleypur. Gamlafólkið veldur mikið af tjónum, það veit ég vel vegna þess að ég vinn á bílaverkstæði….í flestum tilfellum eru þetta ekki manntjón og ekki alltaf stór bílatjón. Hinsvegar ef að þú ert sjálfsöruggur, þykist þekkja umhverfið, þykist vera á viðráðanlegum hraða miðað við aðstæður…og eitthvað óvænt gerist, þá ertu í stóru stóru krassi…og þá bíla fáum við ekki á bílaverkstæði :) Ég ég er bara að biðja um að þú gerir ráð fyrir einhverjum óvæntu, ekki að þú...

Re: Glannaskapur og Hraðakstur - Það er munur.

í Bílar fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Samt tveir ökumenn.

Re: Glannaskapur og Hraðakstur - Það er munur.

í Bílar fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hmmm já..var bara að tala um þá kappa almennt….ég er nú ennþá bara drullu bitur útí slatta af þeim grjónaheilum eftir að þeir vildu ekki drifta uppá keflavíkurflugvelli á 22.000 fermetra plani…eða það var nú samt þorri af ofur kjeppz af live2cruize… En varðandi hraðakstur…það verður að vera hægt að setja lög og vita að fólk fer eftir þeim. Fólk er ekki sjálft fært um að vera gagnrýnið á eigin getu eða aðstæður hverju sinni…þannig er það bara. Alltaf þegar þú heldur að þú sért 100%...

Re: Glannaskapur og Hraðakstur - Það er munur.

í Bílar fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Mjög einfalt, einn hugsar og talar skipanir. Hinn túlkar og nýtir sér viðbrögð og reynslu…. Annars þá samkvæmt öllum lögum sem viðkemu rallakstri þá eru aldrei farþegar og mennirnir tveir sem í bílnum sitja eru flokkaðir sem “Ökumaður” og “Aðstoðarökumaður” …..eða “dræver” og “kóari”…..í daglegutali… fia og lia lög segja tveir ökumenn…þá eru tveir ökumenn.

Re: Glannaskapur og Hraðakstur - Það er munur.

í Bílar fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Þú veist ekki hvað rallý er…. Það er enginn farþegi í rallýbíl, það eru tveir ökumenn.

Re: Glannaskapur og Hraðakstur - Það er munur.

í Bílar fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Kjaftæði….sry. Það er 90 á brautinni, flestir keyra á bilinu 90-110…hinir eru hálvitar og virða ekki þá sem eru í kringum þá í umferðinni. Umferðalögin eru ekki bara uppá djók. Setjum upp stutt dæmi…ef að einhver annar en þú gerir mistök…þú ert á 160 en sá á móti er á 90..sofnar undir stýri..fer yfir á þinn vegarhelming….búmm. Hver deyr? Það er eins með bíla og mótorhjól líka að annað fólk í umferðinni á ekki von á því að það sé tekið framúrþví á góðum slatta yfir 90….það skapar hættu að...

Re: Svört dúnúlpa

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Getur tékkað á army.is…cintamany eru góðar..en dýrar…svo er það bara tékka í hagkaup og…taka rúnt í kringlunni :) Þessar úlpur eru í tísku…

Re: Hvað er þetta með

í Anime og manga fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Heh…mér finnst nú fátt fyndnara en góð/léleg hentai mynd um unga skólastúlku sem villist útaf göngustíg í stórum skógi, er brottnumin af geymverum, kemst svo að því að skólastjórinn hennar er geimvera og stal henni til að nauðga henni með tipponum sínum 100 :) Og segðu nú hvað er ekki fyndið við svona sjúkt ímyndunarafl sem er búið að setja upp í teiknimyndafomr?

Re: besti bjórinn/áfengið ?

í Djammið fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Budvar og reykavodki.

Re: Kaffihús

í Rómantík fyrir 16 árum, 11 mánuðum
…mr-ings fnykur af þér vinan ;)

Re: Rómantíkin ekki dáin enn

í Rómantík fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Sko, væri mega sætt ef að hann væri ekki keppnis framhjáhaldari…

Re: Hitman

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Fín mynd….ömurleg Hitman mynd ef hún á að vera byggð á leikjunum. Aðal plottið í leikjunum var svo ógeðslega mikið hunsað í þessu að mér var óglatt….timmi var svo enganvegin að gera sig enda alltof lítill og pjásulegur til að vera no.47…..Og þessi munkaregla??? What? Fokking prump mynd ef hún á að vera byggð á edios Hitman leikjunum…og var drullu ósáttur…. 0.5 fyrir að standast ekki væntingar um plot og lélega túlkun á 47….

Re: vil minna á Lúkasarmálið

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Jámms, sammála þér. Henti bara þessari pælingu minn í einhvern…hehe.

Re: vil minna á Lúkasarmálið

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ég ætla að leyfa mér að koma með eina enn nálgun á málið…sem einmitt viðkemur því að grunaði er pólverji. Hafi maðurinn í raun keyrt á Kristinn þá vitum við ekki hvað kom upp í kollinum á honum. Hver eru fyrstu viðbrögð hans? Well..hann keyrir í burtu…neitar sökum. Vitum við bakgrunn mannsins? Gætu ákvarðanir hans orsakast vegna kynnum hans við spillta lögreglu í póllandi? Það er nú bara staðreynd að mörg héröð í póllandi eru að minnsta kosti 10-20 árum á eftir norðurlandaþjóðuum. Auðvitað...

Re: vil minna á Lúkasarmálið

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Það er ekki verið að bera málin saman með þessum kork fíflið þitt…og já ég nota hvöss orð því að vitleysa pirrar mig. Það fór saman í málunum að fólk tók mál sem það kom ekkert við og sumir einstaklingar skildu, og nú skilja, ekki fullkomlega hver málarlokin verða…. Korkurinn er gagnrýni á skapofsa í fólki….ekki samanburður á málum.

Re: FFS - Nintendo DS

í Final Fantasy fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Sem er frekar næs…en ekkert að frétta af VI?

Re: Epli með orm

í Wolfenstein fyrir 16 árum, 11 mánuðum
…ég..ég…er ekki að kaupa þetta….svona fyndið?

Re: FFX Penance

í Final Fantasy fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Úff….búinn að sjá hvað hann er samt með í HP?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok