Þú ert allavegna þokkalega að máli farin, því er ekki farið með flesta þá vitleysinga sem reyna að réttlæta hraðakstur á vegum úti. En aðbúnaður og viðbúnaður við því sem gæti gerst þegar ökumaður er á 160 km hraða á almennum vegi, hvort sem það eru aðrir bílar á þeim tiltekna vegarkafla eða ekki, er bara ekki viðunandi. Og það verður eitthvað seint sem að bílar, vegir og sjúkrasamgöngu verða það góðar á íslandi að þau beri þennan hraða. Annars þá nefndiru kvartmílubrautina, sem ég kannast...