Ég er nú ekki tómur í kollinum. Ég sé alveg hvað þær voru að gera með þessum degi, en bara mér fannst rangt farið að honum.. Svona til dæmis um misréttið…Það fóru talsvert margir úr mínum skóla í gönguna á kvennadaginn, karlar og konur. Skólastýran tók það skýrt fram að hún mundi ekki hvetja neinn til að fara úr skólanum klukkan tvö..en hún ætlaði..sem kona ekki að letja okkur til þess. Ok, allt í góðu. En það er einn hængur á…þessum orðum ætlaði hún kvenkyns nemendum aðeins..ekki okkur...