Kannski líka á móti því að segja “Törles” en ekki “Turtles”? Þetta eru bara orð sem eru búin að aðlaga sig að íslenskum reglum, hvort sem það er beygingarendingin eða einfaldlega framburður bókstafana. Mjög gott mál finnst mér, kemur í veg fyrir að við breytumst endanlega í kana.