Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Pickup línur?

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hefurðu pælt í því..gömlu pikköp línurnar eru geðveikt “tjísí” og ótrúlega ótrúverðugt að þær hafi nokkurtíman virkað…eeeeen!! Ég á kenningu. Allir vissu í gamla daga hvað þetta var “tjísí” og nota þær alveg eins og venjulegt(ó hnakkað) fólk notar pikköp línur í dag, sem djók, svona til að brjóta ísinn en samt sem áður sína að maður hefur “nettann” áhuga :D

Re: Hvað er málið með stelpur?

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hmm, ég er nú bara að leita að bestu vinkonu í heimi og getað haldið utanum hana hvenær sem ég vil…hef enga betri skýringu á því hversvegna ég dái kvenfólk.. : / sry

Re: ég finn engan titil...

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Samhryggist innilega innilega… Það sem þú verður að hugsa um núna er að halda áfram, það er erfitt að sökkva ekki bara niður í sorgina….en þú mátt ekki velja auðveldu leiðina..hún er miklu verri.

Re: Framhaldsskólar?

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hehe, strax farin að kalka vina mín? Æjæj.. ;p

Re: Framhaldsskólar?

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
NEINEINEINEI!! Og jú! Fylgjast betur með! Ég er Ekki í FS“U” heldur er ég í FS(ekkert “U”)! *svekktur og pirraður yfir því að enginn veit hvaða skóli þetta er..þó það sé líklega til hins betra*

Re: einhver?

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
….ehehe…er þetta ekki ógeðslega augljóst?

Re: Trúaráhugamál?

í Hugi fyrir 18 árum, 8 mánuðum
HAHAHAHA*hlær að svarinu sem þú ert að svara* Ég fór strax að hugsa um krossferðinar!! Kristin umburðalind!! FUNNY SHIT!!

Re: Framhaldsskólar?

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
emm…ekki alveg þannig skomm…. ég er í fjölbrautaskóla suðurnesja og við slógum íslandsmet í tapi á móti mh fyrir alls ekki svo löngu…

Re: einhver?

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Lestu og þú munt finna.

Re: Framhaldsskólar?

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ertu í mh? Sástu morfís keppnina? Ég er bara of stoltur!!

Re: einhver?

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
tvær hér: Hvers son var Gísli sem var kenndur við það súra? Og afhverju var Gísli svona súr? A) Honum þótti súrar gúrkur góðar. B) Hann skrifaði ljóð á latínu. C) Hann fann upp súrrelismann D) Hann fór ofaní tunnu sem var notuð til að súrsa matarkyns hluti í gamla daga til að varna sér fyrir eld sem lagður var að húsakynnum hans. Eftir þetta var hann kallaður Gísli súrsson. Z) Mammans lyktaði illa. Njóttu vel :]

Re: ást?

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
ohh…stalst samsæriskenningunni minni.. Hefur enginn hérna spilað..the sims? o_O

Re: Framhaldsskólar?

í Tilveran fyrir 18 árum, 8 mánuðum
..ég hef vissann áhuga á því að halda því litla stolti sem býr ennþá í mér..svo að ég get aldrei gengið í mh..

Re: Pælingar - Varðandi ástina og sambönd

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Viss þjóðflokkur íra sem telur táfílu skipta miklu máli í heimi ástarinnar, fólk verður að samríma fíluna sína. …og já aldrei taka öllu sem ég segi fullkomlega alvarlega :]

Re: Pælingar - Varðandi ástina og sambönd

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ekki að græða á því? Dang….ef ég væri ekki í fríi mundi ég byðja um að fá að lykta að sokkunum þínum. btw.sammála öllu sem intenz segir..mjög samþykkur*bitur reynsla*

Re: Strákavesen:)

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Við erum vesen….reyndar er það óþægilega oft að annar aðilinn í “stússi”(það sem ég kýs að nota sem nýtt orð fyrir byrjun á viðreynslustigi) þarf endilega að vera algjört fífl… *dansar í hringi afþví að hann er í “stúss” fríi*

Re: Félafsútilega Hamars

í Skátar fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þarr hott!

Re: HJÁLP!!!

í Final Fantasy fyrir 18 árum, 8 mánuðum
HAHAHHAHAHAHAHAHA!!!!! Össs, fannst þetta bara svo fyndið! Miðað við svarið fyrir neðan oooohhg..jamm. Ég hló :D

Re: haha rómantík?

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Sú fyrsta sem fattar meininguna sem ég var að reyna að hreyta í fólkið ;)

Re: haha rómantík?

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
HAH! Segir þetta bara afþví að þú ert fátæk kona! Naa, djók, örugglega óggislega ríkur kvenmaður…gefa mér smá pening? Kann fullt af flottum brellum, hjóla afturábak og solleis.. :D

Re: NES

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Nokkuð sanngjarnt verð finnst mér bara, ég keypti mína á 84 þús.

Re: PlayStation Portable vs. Nintendo DS

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Djöfull ætla ég þá að vera barn að eilífu ef að þessi tölva er bara fyrir börn.

Re: Mánaðartölur

í Final Fantasy fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Aðsóknartölur..

Re: haha rómantík?

í Rómantík fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Pff, peningar eru bara fyrir fátæka fólkið!!

Re: Minn Final Fantasy Leikur B.B.I. 16

í Final Fantasy fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ehh, ekki alveg :P Þú ert að tala við mikinn nostalgíu mann :] Leikinn geturðu líklega fundið á snes emulator. Þar sem að þetta er frekar gamall Súper Nintendo leikur :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok