sko..við getum skilgreint ást eins og við viljum..en það verður alltaf persónubundin túlkun. Við erum ekkert að fara að komast að sameiginlegri niðurstöðu um ást neitt á næstunni… En, mín skilgreining á þessu “ég elska þig” er sú..að þetta eru bara viðbrögð/frasi sem við notum til lýsingar á einhverju stigi hugarástands sem við erum í(oftast þá gagnvart einhverjum öðrum). Svo getur vel verið að sá sem þessum orðum er beint að mistúlki þetta, sem getur jafnvel verið ekkert nema væntumþyggja....