Fjallabrauð: 4 dl rúgmjöld 4 dl hveiti 1 pk þurrger 2 tsk.smjörklíki 2 tsk.salt 2 tsk.sykur 2.5 dl vatn Leysið smjörlíki, salt og sykur upp í volgu vatni. Bætið geri við. Þegar gerið er uppleyst er rúgmjöl fyrst sett í, og síðan hveiti í smáskömmtum. Hnoðað þar til deigið festist ekki lengur við fingurna. Deigið á að lyfta sér í tvöfalda stræð sína. Hnoðað aftur og skipt í tvo potta, sem eru smurðir vel. Það er látið lyfta sér aftur í u.þ.b. 1/2 tíma og bakað í góðri glóð. Eftir 15 mínútur...