-Hef verið mikið í leiklist undanfarið. -Tvem sem ég man eftir úr grunnskóla. Annað frumsamið af mér og vini mínum(fjallaði um þunglyndan Drakúla) þá lék ég fyllibyttu sem eyðilagði alltaf allt fyrir öllum. Annað úr grunnskóla var leikrit um Sigurð Sívertsen prest á suðurnesjum í gamladaga, þar fór ég með hlutverk séra sívertsen. Svo lék ég í tvem áhugamanna leikritum. Ég lék Sick Boy í uppsetningu LK á Trainspotting eftir þýðingu Megas. Svo lék ég í Mamma þín sem var samstarfsverkefni Vox...