Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Sgi
Sgi Notandi síðan fyrir 20 árum, 7 mánuðum 2 stig

Re: Ok, hvernig í fjandanum geri ég þetta?

í Linux fyrir 18 árum, 9 mánuðum
“fdisk -l” sem root gefur lista yfir alla diska og sneiðar. dmesg skipunin gefur líka oft einhverjar nothæfar upplýsingar.

Re: Ok, hvernig í fjandanum geri ég þetta?

í Linux fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég hef (allnokkru sinnum) notað það ráð þegar ég er að setja linux upp á vél þar sem geisladrifið virkar ekki að setja harða drifið í aðra tölvu og setja linuxinn upp þar. Set svo harða diskinn aftur í vélina og undantekningar laust flýgur hún brosandi upp. Ef þú myndir hins vegar reynda þetta með windows XP (nema með nákvæmlega sama vélbúnað) myndi windows kúka á sig um leið. Það eina sem gæti valdið vanda er að diskurinn sé á öðrum ide kapli (nú ert þú með fartölvu svo það' ætti ekki að...

Re: Linux

í Linux fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hraði, stöðuleiki, öryggi, frelsi, kostnaður.

Re: Ubuntu eða Fedora??

í Linux fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Af hverju eru menn “noobar” ef þeir nota Ubuntu?? Það er alveg ótrúlegt hvað það halda margir að þeir séu einhverjir lunux gúrúar vegna þess að þeir geta sett upp gentoo hjá sér. Ég hef ekki heirt annað af Ubuntu en að það sé mjög gott kerfi og notað af mörgum sem eru allt annað en “noobar”. Ég ráðlegg mönnum að prufa bara sem flestar útgáfur þar til þeir finna það sem þeim líkar við.

Re: Íslenskan virkar ekki í OpenOffice

í Linux fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Á Debian notar þú skipunina “dpkg-reconfigure locales” til að stilla hvaða stafir eru notaðir á kerfinu, veit ekki hvernig það er gert í Fedora. Svo er spurning hvort að þú þurfir að stilla XF86Config-4 skránna til þess að xserverinn noti íslenska stafi. Hér er viðkomandi færsla hjá mér. Section “InputDevice” Identifier “Keyboard1” Driver “Keyboard” Option “XkbModel” “pc105” Option “XkbLayout” “is” Option “XkbCompat” “” Option “XkbOptions” “” EndSection Vona að þetta komi að notum.

Re: Get ekki mount-að /dev/hda

í Linux fyrir 19 árum, 8 mánuðum
mkdir /mnt/hd5 mount -t w95 /dev/hdb5 /mnt/hd5 Ætti að virka :)

Re: Hvernig læt ég Ubuntu...?

í Linux fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ef að þú ættlar að mounta NTFS skráar kerfi (eins og er vanalega á XP) notar þú, “mount -t ntfs” Einhverntíman mountaði ég ipod með FAT skráarkerfi hjá félaga mínum og notaði mount -t win95 ef ég man rétt. Varstu búinn að prufa að gera “fdisk -l” ?? Þá á að koma í ljós hvað sneiðarnar heita og hvernig skráar kerfi er á þeim. Ef að usb diskar eða utanáliggjandi harðir diskar eru tengdir við vélina eiga þeir að koma í ljós líka.

Re: Uninstalla?

í Linux fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Þar sem að Ubuntu er byggt á Debian ættir þú að geta notað dpkg eða apt-get. sem root: root@yourhost #dpkg -r nafn_a_pakka eða root@yourhost #apt-get remove nafn_a_pakka

Re: Hvernig læt ég Ubuntu...?

í Linux fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég er ekki alveg að skilja þetta vandamál með file'ana hja þér en til að mounta drif er ágæt að byrja á því að sjá hvernig hörðu diskarnir eru settir upp hjá þér og hvernig linux sér þá. Til þess má not fdisk með l rofanum (til að lista) root@yourhost# fdisk -l þá á að koma listi yfir hörðu diskana, hvernig þeir eru sneiddir og hvaða skráar kerfi er á þeim. svo notar þú mount skipunina til að mounta viðkomandi drif. root@yourhost# mount -t ntfs /dev/hdb* /mnt/XP Vona að þetta komi þér að gagni.

Re: fileshare / p2 forrit í linux??

í Linux fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég las það á heimasíðunni hjá þeim að þeir sem nota önnur stýrikerfi en windows geti sem betur fer notað dcgui-qt/valknut.

Re: fileshare / p2 forrit í linux??

í Linux fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég er búinn að vera að nota dcgui-qt (heitir reyndar núna valknut) í þó nokkurn tíma og finnst það mjög gott. Þegar að ég prufaði það fyrst var það að pirra mig að það leit ekki út eins og DC++, en það var var vegna þess að maður var orðinn vanur því viðmóti. Valknut er ekki DC++ clone og þessvegna lítur það ekki þannig út og hefur ekki suma af þeim fídusum sem DC++ hefur. Það þjónar hins vegar tigangi sínum mjög vel og getur gert suma hluti sem DC++ gerir ekki. Mikilvægast af þeim að geta...

Re: debian sources.list -> rhnet.is

í Linux fyrir 20 árum, 4 mánuðum
apt-setup er grafískt tól sem þú getur notað til þess að velja rhnet sem spegil. Er að sjálfur að keira Woody (stable) á vinnuvélinni. Eins og þú sérð gilda efstu línurnar fyrir pakka sem fylgja því. Stundum vill ég nota ný forrit úr “unstable”. Þá tek ég “#” af viðkomandi línu og geri apt-get update. Til þess að velja svo viðkomandi pakka (sem unstable) gerir þú: apt-get -t unstable install nafn_a_forriti. Það hefur verið alveg vandræðalaust að nota unstable pakkana. Mæli sammt ekki með að...

Re: færa á milli hd

í Linux fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Þá er einmitt málið að setja upp linux hjá honum. Alveg eins gott að læra bara strax á það :).

Re: Proftpd notendur.

í Linux fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Sæll Xit. Það sem þú villt gera er að búa til notenda og setja hann sem (Anonymous) í skránna. Það sem ég gerði reyndar var að búa til einfallt skript gerir nýjan notenda með skelina /bin/false, svo hann geti ekki ssh'að inn á velina og bætir svo færslunni fyrir neðan í proftpd.conf skránna, með viðkomandi notenda. Sparar vinnu og villuleit ef maður gerir stafsetningar villur. Ef þú ert að keira proftpd sem standalone (ekki inetd) verður þú að restarta servernum þegar þú gerir breitingar á...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok