Sæll Xit. Það sem þú villt gera er að búa til notenda og setja hann sem (Anonymous) í skránna. Það sem ég gerði reyndar var að búa til einfallt skript gerir nýjan notenda með skelina /bin/false, svo hann geti ekki ssh'að inn á velina og bætir svo færslunni fyrir neðan í proftpd.conf skránna, með viðkomandi notenda. Sparar vinnu og villuleit ef maður gerir stafsetningar villur. Ef þú ert að keira proftpd sem standalone (ekki inetd) verður þú að restarta servernum þegar þú gerir breitingar á...