Ungur maður ætlaði að gleðja kærustuna sina á afmæisdaginn hennar, þau höfðu ekki verið lengi saman og eftir dagóða umhugsun þá ákvað hann að kaupa handa henni loðfóðraðar lúffur það væri rómantisk gjöf en ekki of persónuleg. Hann fór í bæinn með yngri systur kærustunnar og hún hjálpaði honum að velja lúffurnar , sjálf keypti systirin sem nærbuxur. Afgreiðslukonan ruglaði saman pökkunum þegar hún pakkaði hlutunum inn og ungi maðurinn sendi óvart nærbuxurnar til kærustunar án þesss að vita af...