1980 deyr Bon Scott í slysi (hef ekki hugmynd um hvernig) og bandið hengur á bláþræði og fyrsta alvöru alheimsfrægð þeirra er eyðilögð. En bandið sver að halda áfram og ræður til sín nýjan söngvara, Brian Johnson. Bandið gefur út sína bestu plötu ever, Back in Black. Back in Black selst í 5 miljón eintökum og er 5 mánuði á US top 10 listanum. Einnig gefa þeir út lagið “You shook me alnight long” sem tribute til Bon Scott. No hell, Sherlock:D!