Þetta var mjög öflugt fest og gaman að sjá svona marga mæta. Skemmtilegasta TÞM gig sem ég hef sótt og spilað á og ég þakka kærlega fyrir mig og mína! Atli fær brútal hrós fyrir að halda þessa tónleika og allir sem spiluðu, mættu og hjálpuðu einnig! Takk!
Mér finnst að X-ið ætti að leggja sig meira fram í að auglýsa þetta, þar sem þetta er greinilega bara auglýst á X-inu eða e-h. Svo ættu þeir líka að leggja sig meira fram í að spila einhvern metal. Ekkert spilað hjá þeim sem líkist metall(nema í hrynjanda og e-h gamlir metal klassikara annað slagið) þannig að það er í raun og veru engin ástæða fyrir metal-hausa að styðja þetta blessaða helvíti. Enginn metall á þessum tónleikum heldur.. Svo er þetta í hafnafirði sem er mikil drulla.. Ekkert á...
Það ætti þá ef eithvað að hvetja fólk til þess að drullast af rassgatinu sínu og stofna góð og metnaðarfull bönd! Vill líka benda á það að seinustu ca. 5 árin hefur metal senan á íslandi stækkað þvílikt. Bætast við ný góð bönd fyrir hvert ár sem líður og það er allt annað að sjá senan núna en þegar pönkið og hardcore'ið var allsráðandi fyrir nokkrum árum síðan. Svo hefur Andkristni líka alltaf verið hátíð sem býður uppá hljómsveitir sem hafa gert mikið gott og haft jákvæð áhrif á íslenskt...
hefur eiginlega ekkert verið af því síðan skipt var um eigendur, en þetta er að rúlla eithvað á stað aftur. Sem er einmitt frábært því að GrandRokk er yndislegur staður fyrir rokk/þungarokkstónleika!
Valfar, þú mátt nú ekki láta stórabróður þinn heilaþvo þig svona. Disgorge mex er mikið prump. Ég er alltaf að reyna segja Sindra það, en hlustar hann? nei.
haha, þetta finnst mér ekki skrytið, tónlistin okkar er mikið bull og steypa og svo sannarlega ekki fyrir alla. Annars þá fannst mér tónleikarnir vera ace. Perla, DH og mammmút voru öll frábær og það var ógeðslega gaman að spila. Týr voru fínir, en er ekki fan þannig að ég sá kanski 2-3 lög sem var alveg nóg.
Hér á líka að koma fram að þetta eru styrktartónleikar fyrir ferð og tónleikar okkar í Hollandi þannig að endilega spread the word og dragið sem flesta með ykkur á þetta!
Mæli alveg mað þessum pakka. Á þannig sjálfur og aldrei verið jafn sáttur með leikjatölvu. Og ég hef átt nokkuð margar; allar gerðir af gameboy sem hafa komið í gegnum árin, ps1, ps2, dreamcast, nes,snes, xbox, psp, pc, n64 o.fl. Xbox360 = win
haha, vill líka biðjast afsökunar hvað þetta er búið að vera lengi á leiðinni hjá okkur. Vorum með tilbúnar/masteraðar upptökur og cover og allt í janúar. Leti í hámarki
Get your info straight maður. Elite bilar ekki. Ég er með reynslu af elite sjálfur og þekkir óteljandi dudes með elite sem getur bakkað það upp. Hvar lastu að Elite er með sömu bilunartiðni?
Leiðinlegt hvað er alltaf mikill hatur milli Ps3 og 360 fanboys. Ég keypti Xbox 360(átti bæði gamla xbox og ps2 og fílar ps3 alveg líka) og hef ekki séð eftir því. Persónlega finnst mér 360 stýripinninn geðveikur. Hann er aðeins þýngri en ps3 og fíla ég jafnvægið í honum. Varðandi leiki þá er Xbox 360 með besta leikjaúrvalið af ps3, 360 og WII. Flestir “high-profile” leikir eins og GTA IV, Devil may cry 4, Call of duty 4, assasin's creed, Army of two, Burnout, tony hawk og endalaust margir...
Tek algerlega undir ,eð hjálminum. Fyrir metal, og þá sérstaklega á íslandi er ávallt mikilvægt að gera það sem amður getur fyrir senuna sína. Og ef maður mætir á svona gigg með erlendu bandi á, þá eykur það líkurnar á að band sem maður virkilega fíli komi einn daginn. Promoterar nenna ekki að vera standa í þessu ef ekki kjaftur lætur sjá sig. Support the scene, support heavy music peace
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..