Það sem ég meina er þetta, í myndavelinni sem sést utaná bílinn finnst mér ég sífelt vera að elta skjáinn, en í fyrri GT leikjum(GT3,GT4prologue) finnst mér bílarnir flæða betur um skjáinn, en í GT4 finnst mér bíllinn og skjárinn fylgjast of mikið að(hreyfast jafnt). Ég mæli með að menn prufi GT4 Prologue ef þeir komast í hann og þá sjá menn hversu góð aksturs myndavel er í þeim leik, sem í rauninni hefði átt að vera í GT4. Nenni ekki mikið að ræða eldglæringarnar, en þykir ekki raunverulegt...