Er í rauninni trúfrelsi á Íslandi? Í 9 grein Mannréttinda Sáttmála Evrópu Stendur orðrétt; 9. gr. [Hugsana-, samvisku- og trúfrelsi.]1) 1. Sérhver maður á rétt á að vera frjáls hugsana sinna, samvisku og trúar. Í þessu felst frelsi manna til að breyta um trú eða sannfæringu svo og til að rækja trú sína eða sannfæringu, hvort heldur einslega eða í samfélagi með öðrum, opinberlega eða á einkavettvangi, með guðsþjónustu, boðun, breytni og helgihaldi. 2. Frelsi manna til að rækja trú sína eða...