Umræða með spjótum og sverðum, klapp, klapp!!!! Í alvöru, finnst mér það lofsvert þegar einhver kemur með rökstudda gagnrýni, það er nefnilega ekki svo auðvelt að fá slíkt, en erfitt að ná nokkrum framförum nema fá gagnrýni, það er fjandanum erfiðara að sjá gallana sjálfur. Við sem birtum ljóðin okkar verðum að læra taka því að fólk er mishrifið og reyna að muna að “vinur er sá sem til vamms segir”. Sjálfur tek ég mjög mismunandi mark á gagnrýnendum, ég nefnilega flokka þá eftir því hvað mér...