Sæl Ég ætla nú ekki að byrja þessa grein með því að hlaða bálköst eða syngja sálma :) Spurninginn sem ég legg fram er ,hver er munurinn á Dulspeki(Occult) og vísinum(Science)? Í upphafi mannkynsögunnar var það sem kallað er Dulspeki(Occult) eða kukl á góðri íslensku í því sessi sem vísindinn eru í dag. Þeas þau nutu almennar virðingar innan samfélagsins og voru samþykkt leið til lækninga og að friða guð/guðina. Samfélagið horfði á töfralækninn og hann reddaði málunum, ef hann klikkaði þá var...