Hæbb, ég hef lent í því að tölvan fór að starta svona svakalega hægt og vinna mjög hægt, þá var það vinnsluminnið sem var að klikka. Ég tók út annan kubbinn og þá virkaði þetta fínt. Prófaðu að kippa öðrum kubbnum úr og starta tölvunni þannig, ef ekkert lagast, settu þá kubbinn aftur í og kipptu hinum út. Held þetta sé ekki PSU-ið, það fer venjulega bara alveg eða er stöðugt að restarta vélinni. Veðja á Vinnsluminnið :)