Ertu viss um að hleðslutækið sé gert fyrir 220 v rafmagn eins og hjá okkur ? Ég er með amerískt hleðslutæki sem fylgdi DS lite keypt í USA. Það er ekki sami straumur á honum og virkar hérna, ég nota hleðslutæki sem fylgdi DS sem var keypt á Íslandi fyrir þessa sem var keypt í USA.