Öryggi??? Hvað með það öryggisatriði að ef bílinn lendir í vatni að hægt sé að sparka rúðunni úr bílnum án teljandi vandræða. Það er perlugler í hliðarrúðunum, engin filma filman er milli glerja í framrúðunni, perlugler er gætt þeim eiginleika að ef það brotnar þá brotnar það í litlar glerkúlur og sker lítið sem ekkert, ef það slasaði þá væri það bannað í bílum!!! Perlugler voru lengi vel í framrúðunni líka en til að auka öryggi þá var því breytt í tvöfallt hert gler með plastfilmu á milli...