Þetta ljóð var hrisst fram úr erminni eitt kveldið, það er hugsað með dægurlaginu “Það er draumur að vera með dáta” Að sitja við varðeld hjá skáta og syngja fram á nótt - svefnpokann þeirra svo máta þá hlýnar hjarta fljótt - Þeir alveg hreint ná manni' á vald er segja þeir: ,,komdu' inn í tjald"- Ég vil veltast um lyngið með skáta og kyssa hann hægt og hljótt.