Þetta er framhald af greininni “Gagnagrunnar: Töflualgebra 101” og er dæmið í þeirri grein klárað hér. Við búum til töflurnar 3 svona; CREATE TABLE nemendur ( NemendurKenni integer unsigned default ‘0’ NOT NULL auto_increment, Nafn varchar(35), #þurfum bara 35 stafi max Heimilisfang varchar(40), PRIMARY KEY(NemendurKenni) ); CREATE TABLE fag ( FagKenni integer unsigned default ‘0’ NOT NULL auto_increment, Fag varchar(35), Athugasemdir blob, #Hér verður hægt að skrifa heila ritgerð PRIMARY...