Sko ég er með ferðatölvu sem hefur lélegt skjákort :( en mér langaði að spurja hvað þið mynduð halda að væru bestu settings og annað fyrir leikinn, ég er búinn að gera nokkrar breytingar s.s. /cg_showblood 0 og /cg_gibs 0 og það hefur skánað aðeins. En ég veit ekki um það margar commands sem hjálpa svo það væri gott ef einhver vissi um fleiri :-). Kv. HFR.Sennap