úff.. þegar myndin var lítil var þetta svona: okay, simple og ágætt. En þegar maður kom nær og sá útlínurnar á stöfunu var þetta bara ekki að gera sig :/ Endilega haltu samt áfram að gera og senda inn myndir hérna inn :) takk fyrir mig
Mér finnst þetta nokkuð nett, a.m.k. hef ég ekki grænan hvernig þú náðir að gera þetta o_O. Kannski “aðeins” of þykkur border svo ég set eitthvað út á þetta :)
Gæti verið að þú þyrftir að save-a fyrst hvern frame fyrir sig og minnka þá svo. Gera svo hreyfimyndina með litlu frame-unum aftur í ImageReady. Ef þú nærð þessu ekki get ég reynt þetta :)
Því miður er ekki mögulegt að græða 75 milljónir án þess að það bitnar á öðrum og já ef það er ólöglegt þá er alltaf einhver áhætta í því. Þessir kallar hafa líklega bara stolið fyrst eitthvað smá til að gá hvort þetta myndi fattast en með tímanum alltaf stolið meiri og meiri pening og gátu ekki stoppað. HEfðu þeir hætt í 50 milljónum hefði þetta líklega ekki komist upp
Þetta er allt á disknum sem fylgja með tölvunni, en þar sem hún er orðin 2 ára gömul er líklegast að það séu ekki nýjustu driverarnir. Þú getur sótt þá hér: http://support.dell.com/support/downloads/index.aspx? Velur bara stýrikerfi og ýtir svo á “Find Downloads”
já mun betri en sú gamla, það bættist allt við þetta sem ég nefndi, widgets, bittoreent client, meira öryggi og gallinn með myndirnar sem var í BETA versioninu var lagað. Engvir gallar sem ég veit um en 2 pirrandi hlutir sem ég hef fundið og gat síðan lagað báða: 1. Þegar þú ert að sækja .torrent skrá þá kemur það sjálfkrafa í bittorrent clientinn (lausn: hægrismella á file-inn og velja save target as…) 2. Með Ctrl + N opnast nýr gluggi í stað nýr tab (lausn: Ctrl 12 - Shortcuts - Edit.. og...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..