Veirur valda t.d. kvef, frunsum, vörtum, alnæmi og herpes. Gerlar valda t.d. hálsbólgu, kólereu og berklum. Ég held þú þurfir ekki að greina milli sjúkdómana en þessir eru þeir helstu. Annars verðurðu yfirleitt slappur af gerlasjúkdómum (t.d. kólereu) en oftast verðuru ekkert slappur þegar þú færð sjúkdóm af völdum veira (t.d. kvef).