Hérna er smá sem ég gerði fyrir samræmdu prófin. Vona að það hjálpa þér ;) - Gormavog er til þess að mæla kraft. - Eðlismassi = massi/rúmmál - Núningur, hamlar hreyfingu hlutar renninúningur: t.d. sleði veltinúningur: t.d. reiðhjól straummótstaða - núningur í straumefni - Smurefni: draga úr núning - Flotkraftur = það sem hlutur ryður frá sér - Lögmál Bernoullis: því hraðar sem straumefni streymir, því minni þrýstingur er á því. - Lögmál Arkímedesar: Hlutur ryður frá sér massa sinn. - Vinna...