Fyrirgefið fyrir nýjan þráð :S En allavega ég er núna nýbúinn að setja tölvu saman uppfrá grunni. Voða einföld. Enginn PSI kort eða neitt í henni, bara eitt DVD drif 2 SATA diskar og Power Supply og Móbó með örra og ram. Ok, ég kem tölvunni upp, kemst í BIOS og sonna :) En svo ætla ég að setja upp Windows á henni, en þegar hann er búinn í gegnum allt ferlið finnur hann ekki SATA diskana, þannig hann getur ekkert sett Windows upp á því :S Hvernig get ég látið hann sjá þá :S