Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Vírus/Spyware/Adware/Trojan: Ég vil drepa þessa hluti! (245 álit)

í Windows fyrir 17 árum
Kvöldið, sem stjórnandi hérna á Windows hef ég ekki verið neitt að gera neitt hjálplegt né gagnlegt seinast liðið nema hjálpa fólki með vandamál í gegnum korka af og til, en hinsvegar hef ég ákveðið að aðeins hjálpa notendum með daglegt vandamál sem margir kljást við og standa mig aðeins sem stjórnandi hér :) Þessa hluti sem ykkur ber að losa við má sjá í titil á grein 1. Afhverju ætti ég að nota Vírusvörn? Góð spurning, afhverju ættirðu? Ef þú telur þig ekki þurfa að nota vírusvörn þá...

Mjög áhugaverður draumur....... (22 álit)

í Dulspeki fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ok, ég ætla að segja frá draumi sem mig dreymdi núna í morgun, mér fannst hann svo áhugaverður að ég vildi deila honum hér og helst í grein. (Ef einhver er ósammála þá verður hann bara víst að henda honum í korkana) Ég vaknaði núna í dag klukkan 09:00 15 Maí. Það er próf á morgun semsagt 16 Maí og ég vildi ekki læra strax og vildi aðeins sofa lengur. En áður en ég gerði það fór ég eitthvað aðiens í tölvuna og fór að downloada nokkur torrent og síðan hlustaði ég á eitthvað “Dose” í I-Doser...

Defcon - Everybody Dies (15 álit)

í Herkænskuleikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Introversion Software hafa núna nýlega gefið út leik sem ber heitið Defcon. Sum ykkar hafa kannski spilað hina tvo leikina gefna út af þeim. (Ég hef að minnsta kosti gert það) Hacker Elite: Leikurinn sem gengur út á það að hacka tölvur og fá síðan verkefni frá fyrirtækjum að rústa önnur tölvukerfi, stela tölvuskjölum, breyta Criminal Records og allskonar ólöglegar aðgerðir, og færð þú pening og getur síðan uppfært tölvubúnaðinn þinn. Síðan er líka söguþráður í þeim leik. (Hann er samt ekkert...

Company of Heroes (8 álit)

í Herkænskuleikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Góðann daginn góðir hálsar….. Já, hér er kominn eitt stykki “grein” af þessum magnaða leik sem eflaust allir hafa beðið eftir Þessi leikur er gerður af fyrirtækinu “Relic Entertainment” og THQ publishar. Það fór ekki mikið fyrir þessum leik áður en hann kom út. Þetta var ekki leikurinn sem ALLIR biðu spenntir eftir til að spila, hann bara einhvernveginn birtist allt í einu og er að slá í gegn. Hvað er það sem gerir “Company of Heroes” heppnaðan? Þetta er RTS leikur, þ.e.a.s...

Hitman: Bloodmoney (52 álit)

í Tölvuleikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hitman Bloodmoney er einn nýjasti leikurinn frá IO Interactive. Ég er sjálfur búinn að spila og klára hann og slær þessi leikur enn og aftur í gegn úr Hitman seríunni. Fyrst ætla ég að tala um allt það nýja sem mun koma fram í honum. Þeir eru búnir að endurbæta leikjavélina og búnir að gera eftirfarandi: ‘Glacier’ engine, with ‘parallax normal mapping’, ‘refraction based effects’ and ‘rigid body dynamics’. Getur hrint óvinum fram af klettum og yfir handrið, getur líka tekið þá í návígi með...

The Battle for Middle Earth II (34 álit)

í Herkænskuleikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Jæja, þar sem ég hef heyrt að þetta áhugamál sé alveg á mörkunum að deyja, ætla ég að lífga þetta aðeins upp með því að skrifa um leik sem ég varð gjörsamlega ástfanginn af þegar ég spilaði hann….. Leikurinn gemur frá EA Games og ber heitið The Battle for Middle Earth II Þessi grein er aðalega svona smá kynning á leiknum þannig að það má eiginlega segja að ég sé að auglýsa leikinn, enda hvet ég alla til þess að nálgast þetta meistaraverk að mínu mati. Nýjir Eiginleikar…….. Í staðinn fyrir 4...

Fable: The Lost Chapters (47 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Vegna þess að þessi leikur kom ekki út fyrir svo löngu og fólk er afar forvitið um hann þá ætla ég að tala um helstu basicin á leiknum og helstu feature-a og mína eigin skoðun á honum. Þessi leikur er byggður á leiknum “Fable” sem að kom út á XBOX fyrir ekki svo löngu. Þessi leikur er alveg eins og hann, nema að hann hefur miklu fleiri feature-a og er grafíkin endurbætt í honum. Það eru nánast ekki neinir bugs eða glitches í honum. Vegna þess að hann kom út á XBOX áður, þá hafa Lionhead náð...

Darth Nihilous (17 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Jamm best að ég komi mér að efninu, en það sem ég vil fjalla um í þessari grein er persóna sem finna má í nýja “Knights of the Old Republic leiknum, Sith Lords. Þessi persóna er ”Darth Nihilous“ Þessi persóna hefur vakið mér afar áhuga, vegna þess hve hún er leyndardómsfull og ekki mikið útskýrt nákvæmlega hver hún er og hvaða fortíð hún hefur að baki sér. Það sem ég vil gera er að koma af stað smá umræðuefni um þessa persónu og reyna í sameiningu komast að því hver hún er í raun og veru....

Sálarsteinarnir eyðilaggðir!? (framhald af LOD) (12 álit)

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Eftir að hafa eyðilaggt alla sálsteinanna snýrðu heim aftur, og sérð að bæinn væri búið að leggja í rúst. Ekkert eftir nema rústir og dauðar líkir. Þú ferð í húsið þitt og sérð eitthvað skrifað á vegginn eftir blóð foreldra þinna. Þar stendur: “ÞÚ HEFUR KANNSKI EYÐILAGGT SÁLARSTEINANNA OKKAR EN ÞÚ MUNT ALDREI FULLKOMLEGA EYÐILEGGJA OKKUR!!” Þú hugleiðir um hvað þetta eigi að þýða og ferð og leitar eftir Cain. Þegar þú loksins finnur hann sérðu að hann er látinn, og í hendinni hans liggur...

Gef sko Generals engar móðganir! (13 álit)

í Herkænskuleikir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Það sem ég ætla að fjalla um í þessari grein er ýmislegt. Bæði hints og tips sem ég hef verið að finna út sjálfur, og ætla aðeins að flokka hlutunum niður, það er að segja, sína sögu mína með Generals. Vonandi verður þetta nytsamlegt fyrir Generals “Aðdáenda”. Ég vil ekki að gaurar sem hata eða eru með fordómum gagnvart Generals lesi þetta. Allavegna þá ætla ég að byrja: Dag einn vaknaði ég um morgunin og ákvað að ég ætlaði að kaupa Generals. (sem er snilldar leikur) Síðan náttúrulega kom ég...

Talandi um Yuri liðið í Yuris Revenge (20 álit)

í Herkænskuleikir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Það sem ég ætla að fjalla um hér er um Yuri liðið. Fyrst þegar ég prófaði Yuris Revenge hlakkaði ég náttúrulega að prófa þetta nýja lið. Ég var búin að vera svo mikið á netinu til að fræðast um þetta nýja lið. Eftir að ég var búin að Installeran inná tölvuna fór ég strax í Campaign. Svo varð ég vonsvikinn. Það var ekki hægt að vera Yuri liðið í Campaign. Það var bara hægt að vera Soviets og Allies. Síðan las ég bæklinginn og las að það var bara hægt að vera Yuri liðið í Skirmish. Mér fannst...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok