Skjákortið er ekkert að hitna, Viftan gengur mjög vel. Lét stóra viftu blása á skjákortið meðan að tölvan er í gangi, það lagaði ekkert….. Bætt við 15. október 2006 - 12:29 En núna kemst ég bókstaflega ekkert í tölvuna. Ég kveiki á henni, og þá kemur RAM testið og IDE finding og svona. Og þá eru bara fullt af gulum línum og punktum. Síðan kemur boot screenið sem er alveg í fullkomnu lagi, síðan þegar að windows desktop er að fara að koma, þá slekkur bara skjárinn á sér. Þetta getur ekki...