Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Könnunin.......

í Windows fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hefurðu prófað Nod32 Allavega af minni reynslu sleppir hún ALLS ekki neinu í gegn…..meira að segja lætur mann vita af dæmi sem gæti hugsanlega verið Spyware……. Hún bíður líka uppá marga stillimöguleika sem er einkum þægilegt. (Kannski hinn almenni tölvunotandi finnst vírusvörnin flókin, en með smá kunnáttu er hún open-straight) Þannig ég spyr enn og aftur, hefurðu prófað hana?

Re: patchar..

í Herkænskuleikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
patchar, nei….. þú þarft að editera einhverja skrá inní Rome Total War folderinn….. Bætt við 13. febrúar 2007 - 19:04 Hérna er þetta en ég nenni ekki að þýða þetta fyrir þig…. Run or go to <your directory>Dataworldmapscampaignimperial_campaigndescr_strat.txt then you will see a list of the nations you can use in the beginning the end unlockable ones and the non playables. cut and past the unplayable factions to the unlockable nations. then save it and close it. now you need to complete a...

Re: patchar..

í Herkænskuleikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þú verður að h4xa leikinn lol, ég sagði það í einhverjum korki hérna einhverstaðar, man ekkert hvar :S

Re: Host

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Selurinn……..Add me, spila samt mjög sjaldan………

Re: Fable the lost chapters?

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þú þarft eitthvað ákveðið strenght og eitthvað meira, svo langt síðan sem ég spilaði þetta…….. Alignment skiptir engu…….

Re: Host

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Europe……. En mig langar að lana geggt núna í WC II í gegnum Hamachi…… Áttu þetta Virtual LAN forrit væni? Bætt við 12. febrúar 2007 - 19:33 Og kannski Warcraft II

Re: Act One: To Tame A Land

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Í nýjasta patchinum eru allir actarnir…..

Re: patch

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Afhverju spurðirðu ekki bara mig!? Þú veist að ég er með FTP server sem er með allt svona klabb…..

Re: Warcraft 3 - Hjálp

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Firewalls er verkfæri djöfulsins. Sérstaklega Windows XP Firewall…….hann blockar bara því sem maður vill ekki að hann blocki og hleypir því í gegn sem maður vill að hann blocki…..

Re: Hamachi Þarf hjálp

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Er þetta t.d. Warcraft II sem þarf IPX protocol installed……. Ég mæli með að opna port fyrir Hamachi og segja forritinu að nota þau port þegar þið farið að spila……… Svo stundum þarf að reconnectast Hamachi til þess að fá samband…… Prófaðu að pinga alla vini þína og gáðu hversu hátt pingið er…… Bætt við 12. febrúar 2007 - 19:26 Hvaða leikur er þetta annars?

Re: Host

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Jú örugglega ekki þannig….. Ég man með gamla routernum gat ég ekkert hostað en ég get það núna með nýja…….en ég er líka búinn að opna slatta af portum….. Bætt við 12. febrúar 2007 - 19:14 Átti að vera “Jú örugglega þannig……”

Re: linux..........

í Linux fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég lenndi alltaf í því að Linux sé hægara að slökkva á sér og boota sig upp heldur en Windows….

Re: Skjákort hætta :S

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég man ég setti eldspýtu þarna vegna þess að kortið seig soldið niður, svo ég setti eldspýtuna þarna til þess að halda kortinu uppi……. En spýtan er ekki nálægt AGP raufinni…..

Re: Græn stjarna í Hamachi........

í Netið fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Það er bara grænn hringur……… Allir sem eru tengdir hamachi servernum mæinum eru með grænan hring, en einn er með græna stjörnu :S

Re: JD

í Djammið fyrir 18 árum, 2 mánuðum
“I like my women how I like my whiskey, 12 years old and mixed up with coke”

Re: Lag í Sirkus auglýsingu......

í Músík almennt fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Það eina sem ég sagði…. “Ef þú villt halda það að þú sért músíkölsk, þá jájá” Hún byrjaði á því að dissa mig, þannig að reglan helst ;) “Og reyndu að gera eitthvað gagn ;)” Þessi broskarl þarna í lokinn var svona merki um það að ég væri aðeins að grínast :O Ég vona að þú sért ekki á túr eða eitthvað………… Já, best bara að þú farir að sofa og gleymir þessum óþroskaða 18 ára strák….Ekkert varið í hann….. ;) Bætt við 12. febrúar 2007 - 01:26 Ég get verið rosa hrokafullur í skriftum, skal...

Re: Lag í Sirkus auglýsingu......

í Músík almennt fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hahaha…… Kallinn minn. Ég var ekki að segja að einn né neinn væri músíkalskur/músíkölsk eður ei…. Ekki eru allir músíkalskir? Annars væri nú ekki til þetta hugtak…… En þetta datt mér bara í hug vegna þess að þetta getur alveg verið rétt hjá mér að fólk sem er ekki músíkalskt heyrir lítinn mun……. “I only bitch those who bitch me” Ég er bara með leiðindi við þá sem að byrja að vera með leiðindi, annars er ég ekkert að vera leiðinlegur við þig. Ég segi bara over and “out”

Re: Lag í Sirkus auglýsingu......

í Músík almennt fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Jújú, en ég svaraði þér aldrei sambandi við það ;) Ég bara vildi vera 100% viss……..treysti þessu ekki alveg……. Ég er perfectionist…..

Re: Græn stjarna í Hamachi........

í Netið fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég fann þetta líka, en enginn er 100% viss hvað þetta þýðir……. Einhver bendir á relay connection successful……… En er það virkilega það…..?

Re: Skjákort hætta :S

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þetta er ekki integrated video card…….. Ég man bara að þetta byrjaði svona með hitt skjákortið og síðan endaði með því að það skemmdist………..(Ég yfirklukkaði það EKKERT) Ég er bara hræddur að sama sagan gerist aftur……… Ég setti núna þetta kort í stock speed og þetta kemur upp í svona 1/6 ræsingum………. Svo þetta er ekki yfirklukkun eins og ég hélt :S

Re: Lag í Sirkus auglýsingu......

í Músík almennt fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ég vil ekki vera leiðinlegur…….. En þessi rythmi er ekki í original útgáfunni :/

Re: Lag í Sirkus auglýsingu......

í Músík almennt fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ok, það er kominn sú niðurstaða að þessi rythmi er í Fedde Le Grand - Put your Hands Up (D Ramirez Remix) En í original útgáfunni kemur ekki þessi rythmi….. Ég átti ekki þetta remix inná tölvunni……. Og þar kemur þessi rythmi í lokin á laginu. Vegna þess að það er sami náunginn sem að remixar það í öðru lagi…… Bodyroxx - Yeah Yeah (D Ramirez Remix) Ok, þarna fenguð þið nafnið á laginu…….. En þetta varð að svona miklum ruglingi út af þessum gaur sem er að remixa þetta allt :)

Re: Lag í Sirkus auglýsingu......

í Músík almennt fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Ef ég segði að ég hefði rangt fyrir mér þá væri ég að ljúga……… En ok, ég skal bara fara með hvíta lygi hérna…… “Ég hef rangt fyrir mér” Everyone happy? Bætt við 11. febrúar 2007 - 18:46 P.S. Þetta var góð tilraun til þess að fiska upp úr mér nafnið á laginu……… ;) Nice try, but not good enough…….

Re: Skjákort hætta :S

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Mér finnst þessi vandi bara ekki benda til OC…….. Vegna þess að þetta gerist bara þegar ég er nýbúinn að kveikja á tölvunni, þ.e.a.s þegar hann er ennþá að loada biosinn……. Og þá er hann ekki einu sinni að OC'a Kortið OC'ast ekki fyrr en hann er kominn inní stýrikerfið, þ.e.a.s þegar hann er búinn að loada alla profiles með OC……..

Re: Vandamál.

í Herkænskuleikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þarftu ekki bara Driver (rekla) (bílstjóra) fyrir skjákortið……… www.ati.com
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok