“192.168.1.36” Þessi hérna tala er STATIC IP talan þín. Semsagt IP tala sem routerinn er búinn að láta þig fá til að þekkja þá ákveðna tölvu í húsinu. Ef þú ert með t.d. 4 tölvur gætu þær haft þessar t.d. 192.168.1.33, 192.168.1.34, 192.168.1.35, 192.168.1.36. Svo geturðu breytt STATIC IP tölu á tölvu með því að breyta stillingum á routernum og þá þarftu MAC adressuna á network kortið þitt og velur síðan einhverja tölu. Best er bara að nota þær tölur sem routerinn gefur automatically til...