Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: hjálp með skjákort

í Half-Life fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Þú ert örugglega að reyna að keyra leik sem þarf Pixel Shader 3.0 sem kortið styður ekki :S

Re: seven spombo og seven wombo

í Half-Life fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Vá, gaurinn hægra megin kann ekki að drekka bjórinn. Alltof mikil froða.

Re: Sound tap (hljóð virkar ekki í Ventrillo)

í Windows fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ég lendi í nákvæmlega sömu vandræðum og þú :S So I dunno

Re: Vesen með skiptingu harða disksins

í Windows fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Hugbúnaður sem er þegar uppsettur þýðir ekki að flytja möppurnar, það krefst enduruppsetningu (í flestum tilfellum) sökum registry lykla. Annars er það bara t.d. að breyta frá C:\ í D:\ í uppsetningu. C:\Program Files t.d. í D:\Program Files eða D:\Forrit Aðrir möguleikar koma ekki til greina…..

Re: Borðtölva til sölu

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 16 árum, 11 mánuðum
25 ÞÚSUND FYRIR 4 ára gamla tölvu! Nei nú eru fílar farnir að fljúga :o

Re: Óska eftir AGP Skjákorti

í Half-Life fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Þú ert mjög bjartsýnn.

Re: Vantar Super Mario Bros

í Leikjatölvur fyrir 16 árum, 11 mánuðum
6000 er ekki neitt fyrir svona leik Ég myndi selja Sonic leikina mína stykkið 10.000 kall fyrir Genesis tölvuna mína :D Njeee segi svona…..

Re: New msn password? Trojan!

í Netið fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ekki hlusta á þessa fávita intenz

Re: Viking Bay Jólagjöf !! :D

í Netið fyrir 16 árum, 11 mánuðum
22gb og hef nánast ekki sótt neitt þarna :S Afhverju fá sumir hærra en aðrir?

Re: föl mynd í VLC

í Netið fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Codecinn í VLC suckar. Notaði Media Player Classic með K-Lite Codec Pack

Re: Skjákort

í Half-Life fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ef þú ert að fara að spila leiki, minnsta kosti að fá þér þetta http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_25_26&products_id=10128

Re: Skoðanakönnun

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
ÞEssu könnun er FUBAR

Re: Alarm

í Windows fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Segðu honum bara að þegja. Þessu snúningur er nú ekkert voða hár, hversu heitt er þetta?

Re: Hljóðvesen - hjálp!

í Vélbúnaður fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Þú ert alveg viss um að hafa réttan driver? Ef þú ert ekki viss, smelltu honum í aðra vél, það er að segja kortið og gáðu hvort sama gerist. Annars geturðu prufað “Driver Cleaner Pro”

Re: Einhver geim í að selja mér Baldurs Gate?

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Dawg you got PM

Re: hvað er best/traustast?

í Vélbúnaður fyrir 16 árum, 11 mánuðum
XFX hafa alltaf verið í uppaháldi hjá mé

Re: Restartar sér alltaf þegar ég logga inn...

í Windows fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Alcohol virkar hjá mér. Kannski outdated chipset driver? Gömul útgáfa af Alcohol? Bætt við 23. desember 2007 - 00:05 Er náttúrulega með Vista

Re: Tölva til sölu!

í Vélbúnaður fyrir 16 árum, 11 mánuðum
8 þús?

Re: Skjárinn minn :(

í Windows fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Skjárinn feministi? Annars veit ég ekki Er hann ekki í ábyrgð?

Re: wtf??????

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Haha, þetta er crackað.

Re: Tölva til sölu

í Vélbúnaður fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Það er góð pæling ;)

Re: Skjárinn minn :(

í Windows fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ertu búinn að tengja power snúruna á skjákortinu?

Re: Viðgerð

í Vélbúnaður fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Tölvutek, 2990 tíminn

Re: Medion 17

í Vélbúnaður fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Ef þú færð 20 þúsund fyrir þessa vél þá veit ég ekki hvert heimurinn er að stefna :S

Re: Vírus/Spyware/Adware/Trojan: Ég vil drepa þessa hluti!

í Windows fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Svona vildi ég, endilega skoðanir. Ég er samt svo á móti eldveggjum, það verður alltaf svo mikið vesen í kringum þetta t.d. að configurera og annað. Ég nota frekar bara góðan script blocker og þá þarf ég ekki firewall. En Pandan inniheldur mikið af þessu öllu saman, nema ég vil ekkert með helminginn af þessu hafa.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok