Vel skrifuð grein, hún á svo sannarlega heima á þessu áhugamáli svo að fólk geri sér grein fyrir hversu alvarlegt mikið tölvuspil getur verið :) Ég var sjálfur alveg virkilega hooked á WoW, spilaði marga tíma á dag og var orðinn virkilega latur, en svo einn dag varð þetta allt orðið svo leiðinlegt, cancelaði subscription sama dag ;) Nú þegar ég er hættur í WoW er allt mikið léttara, maður hefur meiri frítíma til að gera hvað sem maður vill og er ekki algjör letihrúga lengur.