Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Sedna
Sedna Notandi síðan fyrir 20 árum, 8 mánuðum 31 ára kvenmaður
928 stig
Dance, my puppets! Dance! *Insert creepy-beyond-believe laughter here*

Smásögukeppni - Never, ever drink again. (46 álit)

í Harry Potter fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þetta á að gerast í lok 7undu bókarinnar, og einhvernveginn voru Snape og Draco góðir…vá, hvað ég er góð í svona byrjunum…*rolls eyes* “Quick! Turn here, Ginny!” Shouted Ronald Weasly, dragging his sister around a corner, and then another. “Ron! Can you slow down!? I can't run that fast!” Ginevra Weasley grunted, but didn't slow down. Now, some might be wondering what a pair of perfectly healthy Gryffindors were doing, running through the dungeons of Hogwarts. One word: celebration party....

Lalalalla...laaaa [sögukeppni] (19 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég er ekkert rosalega góð með titla…deal with it…ég er ekki viss um að þetta megi vera á ensku, but who cares? =D Og þetta er mjöööööööög stutt… I turned around for the one last time, looking at the coffin. I felt so exposed, as if everyone could see how I felt, everyone could feel my pain and would try to make me feel better. Sympathy. A thing that I never asked for. I thing that I, for some reason, never wanted. Why have I always resented that thing, sympathy? Or maybe I haven’t. Maybe I’m...

[Sögukeppni] (54 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 10 mánuðum
‘Ó, heimur. Ó, mikli heimur. Hví yfirgefurðu mig á þessari stundu? Hví hendurðu mér í sjóinn og stendur á bakkanum á meðan ég reyni að muna þá hluti sem sundkennarinn reyndi að troða inn í hausinn á mér í þriðja bekk? Hví, ó, hví?! Er þetta það sem þýtur í gegnum huga þinn á venjulegum miðvikudegi? Er þetta það sem smeygir sér inn í alla litla skima meðvitundar þinnar og fyllir hjartað af sjálfsvorkun? Þá höfum við einmitt rétta hlutinn fyrir þig! 8 karata gullfesti getur lýst upp daginn...

Skyldurækni (17 álit)

í Smásögur fyrir 19 árum
Ljósin voru slökkt. Hann gekk hægum, þungum skrefum niður stigan, í átt að kjallaranum. Hann stoppaði í miðjum stiganum og lokaði augunum. Hann ætlaði að gera þetta. Hann varð að gera þetta. Hann opnaði augun aftur, hægt. Hann gekk áfram, alveg niður neðsta þrepið. Hann dróg djúpt andann og kreppti þvala lófana um náttsloppinn. Hann varð að gera þetta. Hann gekk í áttina að verkfæraboxinu sínu. Hann þreifaði fyrir sér í myrkrinu, áður en hann fann loksins vasaljós. Hann kveikti á því. Það...

Andi jólanna (22 álit)

í Hátíðir fyrir 19 árum
Þögn. Ekkert nema kaldranaleg þögn. Hún hjúfrar sig upp í horn, heldur í púðann eins og hann væri það eina sem geturbjargað henni. Þá rofnar þögnin. Hann kemur inn. Hár og rengilegur, með svart hár sem farið er að grána. Hann var um fjörutíu ára gamall. Um leið og hann steig inn gaf hún frá sér lítinn ekka. Hún vissi hvað myndi gerast. Það sama og gerðist alltaf. Hann leit í kringum sig í herberginu. Hún var svo lítil að hún sást ekki mjög vel, falin á bak við púðann. Hún herti takið. Hún...

Dagbók Elsu [Sögukeppni] (21 álit)

í Sorp fyrir 19 árum, 1 mánuði
Kæra dagbók. Í dag átti ég afmæli. Sex ára. Kakan mín var bleik. Ég henti henni í ruslið. Elsa *** Kæra dagbók. Í dag eru tvö ár síðan ég skrifaði síðast í þig. Ég fann þig uppi á hillu rétt áðan. Ég er átta og hálfs árs, svona ef þú hefur áhuga á að vita það…geta dagbækur reiknað? Ég er ekki viss…ef þú getur reiknað þá ættirðu að hafa vitað það fyrir hvað ég er gömul, en ég kýs að velta mér ekki upp úr því. Ástæðan fyrir því að ég þurfti að skrifa í þig einmitt í dag er sú að pabbi var að...

Mismunandi fyndnar setningar... (3 álit)

í Húmor fyrir 19 árum, 6 mánuðum
1.Konan mín stakk af með besta vini mínum! Ég sakna hans. 2.Guð blessi trúleysið! 3. Hjálpaðu löggunni, Lemdu þig sjálfur! 4.Varist dauðsföll á götunum. Keyrið á gangstéttinni. 5.Ég er hættur að ver monntinn. Er ég ekki fullkominn? 6.Kristur er svarið! Hver var annars spurningin? 7. Jesús lifir! Og hann áritar Biblíuna í Eymundson á þriðjudaginn. 8.Síðasti maðurinn sem fer úr landinu, vinsamlegast slökkvi á eftir sér. 9.Berjist gegn verðbólgu, étið þá ríku! 10.Ef ég mundi fá að velja hvar ég...

Green Day - American Idiot. (61 álit)

í Rokk fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Þetta er fyrsta tónlistargagnrýnin mín, svo hún gæti verið heldur léleg. Geisladiskurinn American Idiot með hljómsveitinni Green Day er án efa skemmtilegasti diskurinn í geisladiskasafninu mínu. Green Day spilar pönk rokk, og eru frægir fyrir það að lita hárið á sér í mismunandi litum í hvert sinn sem þeir gefa út disk (grænt, appelsínugult og hvernig sem er). Ég ætla að reyna eftir bestu getu að gagnrýna þennan nýjasta disk þeirra, American Idiot, og ég vona að það heppnist hjá mér. Áður en...

Lífið er einhæft... (3 álit)

í Smásögur fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Við sitjum öll í bílnum. Ég og Heiðar í aftursætinu, mamma og pabbi framsætinu og Týra í skottinu. Við erum á leiðinni upp í sveit. Við förum alltaf upp í sveit á sumrin. Við eigum bóndabæ rétt fyrir utan Selfoss…Torfhvalastaðir, heitir hann. Við erum bara með hesta þar, engar kindur, engar kýr, engin svín, bara hesta. Og auðvitað Heiðdísi frænku og Óla manninn hennar. Þau sjá um bæinn fyrir okkur á veturna. Ég og Heiðar erum of mikil borgarbörn til að geta lifað uppi í sveit allt árið… Við...

Æviágrip hunds (5 álit)

í Smásögur fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ekki búast við miklu. Þessi saga er ekkert sérstök. En ég hef mér til varnar að ég skrifaði hana í gærkvöldi, þegar ég var að bíða eftir baðherberginu, áður en ég fór að sofa. Ég var grútsyfjuð, og skrifaði þetta á 20 mínútum (baðið losnaði samt fyrr…ekki misskylja mig…) Ég sit og horfi yfir snæviþakkt landið. Jöklarnir stækkuðu, eftir að bílarnir voru teknir rúr umferð. Nú var Ísland bara snjór. Einn íslmoli á miðjum Atlandshafshryggnum. Það gæti samt verið að það sé bull hjá mér, að landið...

Nóttin fyrir jól (4 álit)

í Hátíðir fyrir 20 árum
Hæ…þetta er fyrir jólasögukeppnina…ég ákvað bara að taka þátt áðan og skrifaði þetta eins fljótt og ég gat..vonandi er ennþá hægt að senda inn! Nóttin fyrir jól Ég sit á gólfinu í herberginu mínu, fæturnir í indjána stöðu, Muse í gangi og teikniblokkin opin fyrir framan mig. Alltaf þegar mér líður illa eða hef ekkert að gera, þá set ég á einhverja skemmtilega tónlist og teikni. Í þessu tilviki er ekkert að gera. Ég var að klára að krassa upp litla Chibi-stelpu, með stóran, sætan haus og...

Mamma (3 álit)

í Ljóð fyrir 20 árum
Horfin yfir móðunna miklu nú móðir mín hvílir lúin bein og vonar að einhverntíma aftur hún fái að líta þenna heim En von hefur aldrei verið 100% örugg eða neitt nálægt því svo mamma þarf að bíða eftir degi þeim að fá dagsljós að líta með augum tveim Því hún yfir móðuna miklu á skínandi fáki reið og hófadynur í dölum og fjöllum sanna príði hjá fáki þeim Aðeins þeir göfugustu og bestu fá að þeysa þessa reið því hinir fara til himna eða heljar og fá aldrei að lýta þennan heim

Líf og dauði (6 álit)

í Ljóð fyrir 20 árum
ok, ég veit ekki hvort þetta verði samþykkt, en gerið það ekki koma með svona nasty comments! Regnið á gluggana lamdi úti er kyrrt og rótt því komin er helköld nótt dagurinn hefur horfið hljótt. Stjörnur á himni sáust hundrað og þúsund í senn sköpuðu menn engin er til enn Tekið að hvessa hlíðunum í enginn kvíðir fyrir því hræðslan er löngu fyrir bí En hve lengi við þolum þessi óhljóð sem lemja okkur dag og nótt? þessi ískur sem nútíminn skapar við aðeins biðjum um að aftur verði hljótt En...

Acorna - the unicorn girl (10 álit)

í Bækur fyrir 20 árum
ATH. ég veit ekki hve góð þessi lýsing verður þar sem þetta er í fyrsta sinn sem ég skrifa lýsingu á bók, en ég ætla allavega að segja afar grófa lýsingu af bókinni Acorna - the unicorn girl (bækurnar eru fleiri)Þeir sem hafa ekki lesið þessa bók en ætla sér að lesa hana ættu ekki að lesa þetta þar sem mikill SPOILER er í þessu. Í venjulegum málmleitar leiðangri sínum, finna námumennirnir Gill, Calum og Rafik, lítið, undarlegt björgunnar hylki, fljótandi fyrir utan skipið þeirra(sagan gerist...

Vögguþula (0 álit)

í Ljóð fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Þetta er ekki frumsamið ljóð svo ég veit ekki hvort það verður samþykkt, en það þýðir samt ekki að ég ætli ekki að senda það inn. Ljóðið fann ég í bókinni Íslensk kvæði, ef einhver á bókina og vil fá að skoða ljóðið þá er það á bls.137 VÖGGUÞULA Eftir Fredrico García Lorca Úr söngleiknum Blóðbrullaup Þýtt af Magnúsi Ásgeirssyni Hér skal hjartaljúfur heyra um Stóra-Faxa, hestinn úti í ánni. Áin svöl og skyggð rennur gegnum gljúfur grænrökkvaðra skóga, byltist undan brúnni barmafull af hryggð....

Sær frá Bakkakoti (10 álit)

í Hestar fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Hér eru upplýsingar um Sæ frá Bakkakoti sem verður sýndur með afkvæmum sýnum á Landsmótinu á Hellu 2004. Hérna er stutt yfirlit um Sæ. ************************************************ ********** Fæðingarnúmer: IS1997186183 Nafn: Sær frá Bakkakoti Litur: Ljósmóálóttur F: IS1997186183 Orri frá Þúfu Ff: IS1982151001 Otur frá Sauðárkróki Fm: IS1983284555 Dama frá Þúfu M: IS1983286036 Sæla frá Gerðum Mf: IS1974158602 Ófeigur frá Flugumýri Mm: IS1970225001 Fífa frá Kópavogi Mat: Hæð á herðar: 0.5...

Omeletta að mínum hætti=o) (3 álit)

í Matargerð fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Hér er omelettu uppskrift. Það er ein nýkomin en hún fékk ekki sérstakar viðtökur svo ég vil gá hvort það sé hent færri eggjum í þessa ;O) Hráefni: (maður ræður auðvitað hvað maður hefur en ég nota þetta) 6-7 egg 2-3 pulsur 1 paprika 1 laukur(hvítur eða rauður, veljið sjálf) mjólk Krydd: (maður ræður auðvitað hvað maður hefur en ég nota þetta) Season all Papriku krydd Pipar Basilikum Aðferð: Ég tek eggin og brýt þau í skál,hræri vel saman og með smá mjólk auðvitað. Svo bæti ég við season...

Pizzabrauð (5 álit)

í Matargerð fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Þetta er afar einföld uppskrift sem trúlega margir kunna en ef ekki þá er hún hérna: Fyrir 1 Hráefni: 2 brauðsneiðar Pizzasósa Rifinn ostur 1-2 skinkasneiðar, pepperoni eða hvað sem þú vilt hafa á brauðinu=Þ Krydd: Svartut pipar Basilikum/pizzakrydd Aðferð: Takið pizzasneiðarnar og setið á brauðbretti eða hvað sem þið viljið nota til að búa brauðin til. Setjið pizzasósu á brauðin og dreyfið henni. Það þarf að vera nógu og mikið til að varla sjáist í brauðið sjálft nema á hliðunum og undir...

Harry Potter og fjöðrin 10. kafli (12 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Harry Potter og fjöðrin 10. kafli ,,Harry? Harry er allt í lagi? Harry fyrirgefðu, ég ætlaði ekki… Harry ertu að hlusta? Fjandin maður hann er í öðrum heimi!” sagði Ron örvæntingarfullri röddu, sem varð þó venjuleg þegar hann sá að Harry var ekkert að hlusta. ,,Harry?”sagði Hermione og ýtti við honum. Harry tók kipp og rankaði við sér. Hann hafði verið að fara yfir alla atburðarásina með Sirius í huganum og skuggi færðist yfir andlit hans. Hann var þó ekki með neina þörf...

Harry Potter og fjöðrin 9. kafli (4 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Harry Potter og fjöðrin 9. kafli Harry, Ron og Hermione sátu í hring á dalbotninum í einum af dölunum í Egopols, í kringum einhverja tvo, litla, vængjaða hluti. Annar þeirra var hvítur en hinn rauður. Þessir tveir, litlu, vængjuðu hlutir voru í raun tígrisdýraungar með vængi. Þessir tígrisdýraungar með vængina voru samt ekki þessi tegund sem við köllum tígrisdýr. Þetta voru hæklar. Sjaldgæf galdradýrategund sem finnst aðeins í Egopols-fjallgarðinum. Hæklar eru í útrymingarhættu og Hermione...

Harry Potter og fjöðrin 8. kafli (11 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég er búin að vera heldur lengi með þennan kafla, ekki satt? Hverjum er samt ekki sama. Kaflarnir mínir verða lélegri og lélegri með hverju skiptinu sem ég set þá inn, ekki satt? Skiptir ekki máli. Næsti kafli er nú að hefja feril sinn á Huga. Harry Potter og fjöðrin 8. kafli ,,Vámm!”stundi Hermione ,,Segi það með þér” sagði Harry agndofa ,,Jájá, þarf þá ekki að sækja þá eða eitthvað?” sagði Ron ,,Þú ert fljótur að átta þig! Við erum hérna með hjörð af hæklum fyrir framan...

Lífið (2 álit)

í Ljóð fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Lífið Lífið er eins og tóm flaska. Maður þarf að fylla á hana til að geta drukkið, en maður ætti ekki að vera ánægður með vatnið fyrr en maður hefur fyllt á hana sjálfu

Harry Potter og fjörin 7. kafli (21 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég er nokkuð viss um að einhverjir hafi verið að bíða eftir þessu framhaldi þó svo að aðrir þoli ekki þessa sögu. Ég er búin að vera óvenju lengi með þetta framhald því að ég er eiginlega ekki viss um það hvernig ég á að orða hlutina, ég veit alveg hvað á að gerast í sögunni en það eru svona smáatriði sem hafa verið að þvælast fyrir mér. Síðan sér maður að það er búið að henda síðasta framhaldi út af listanum um nýjustu sögurnar og þetta er alveg ótrúlegt hve margar nýjar sögur eru komnar....

Þrír góðir (7 álit)

í Húmor fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Hérna eru nokkrir sem mér finnst góðir: Hannes og sambýlingur hans hún Jóhanna ákvöðu að bjóða mömmu Hannesar í mat. Mamman samþykkti það en sá samt að á meðan á borðhaldinu stóð var heldur mikið af augngotum á milli Hannesar og Jóhönnu. Nokkrum dögum seinna kom Jóhanna til Hannesar og sagði -Hannes minn, veistu nokkuð um trefilinn minn, hann hefur verið týndur frá því að mamma þín var hérna í mat, kannski hefur hún tekið hann í misgripum -Já, kannski. Ég skal senda henni tölvupóst og...

Einföld uppskrift fyrir fólk á hraðferð (7 álit)

í Matargerð fyrir 20 árum, 7 mánuðum
hæ, þetta er uppskrift af brauði sem á mínu heimili er bara kallað eggjabrauð. Það tekur kannski í mesta lagi 15 mín. að búa þetta til. Uppskrift fyrir einn(eitt brauð) Það sem þarf er panna, djúpur diskur og gaffall einnig þarf: Eina brauðsneið 1 egg 1 tsk. mjólk krydd eftir smekk 1-2 msk. matarolía 1 skinkusneið Aðferð: setjið matarolíuna á pönnuna og hitið hana upp á meðan þið takið eggið og brjótið það í djúpa diskinn. Hrærið aðeins í með gaflinum og hrærið svo mjólkinu og kryddinu sem...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok