Ég er eina stelpan í bekknum mínum sem hlustar á rokk, og ég umgengst strákana ekki mikið, svo fólk hlustar ekki á rokk bara til að vera ‘eins’. Hinsvegar finnst mér fáranlegt þegar notendur sem hlusta á rokk eru eitthvað á móti rappi. Nú, það er satt að í rappi er kannski ekki bara notast við hljóðfæri, kannski ekki í poppinu heldur. En ég held samt að eina tónlistartegundin sem er alveg 100% tölvufrí sé bara einfaldlega klassísk ópera og sinfóníur. Ég sá einhverntíma grein hér um það að...