Já. Mér finnst að það ætti að kenna okkur grunnlist eins og blýantsskisskur og skyggingar áður en við eigum að mála eitthvað svaka dæmi…svo er þetta sem ég get ekki gleymt, einhverntíman þegar myndlistakennarinn minn var að kenna okkur að teikna vatnslitsmyndir (blahh) þá var hún að teikna einhver (ljót) fjöll, fáránlega fáránlegt stöðuvatn og eitthvað í þá áttina. Hún var svo að mála það og sagði þessa óborganlegu setningu: Myundlistarkennarinn minn Ég er dálítið djörf í litunum Hún lagði...