1. verðlauna stóðhesturinn, Óður frá Brú, kom úr merahaga fyrir nokkrum dögum, en var hægra auga hans orðið stokkbólgið og grátt. Það sást ekki í augasteininn og Óður sá ekkert úr því auga. Hann hafði rekist í eitthvað í haganum eða eitthvað annað gerst, og nú er óvíst að hann fái aftur sjónina. Það var tekið eftir meiðslunum síðasta laugardag, eða fyrir viku, en hann var ekki sendur í aðgerð fyrr en á fimmtudaginn, fimm dögum seinna. Aðgerðin var gerð í Gusti á sama tíma og ræktunarsýning...