Ég hef verið í Iðnskólanum í RVK í 4 annir núna, reyndar ekki á Listnámsbraut. Sjálfur bý ég í Gravarvogi, meira að segja innst inní Mosfellsbæ í 2 annir.. Það er leiðinlegt að komast í skólann en það er hægt að lifa með 2 bílferðum á dag niðrí miðbæ ef þú átt bensín, en bensín kostnaðurinn er þó nokkur. Iðnskólinn í Reykjavík er ekki lengur að gera stundarskrár heldur en einhver annar skóli, Það var ein önn sem að var með einhverju stundarskráar veseni en það var þegar þau voru að skipta um...