Nokkuð góð spurning samt…. þetta er af hraunbuar.is… Skátastarf… …er skemmtilegt Skátalíf er útilíf - Starfið fer að miklu leyti fram utan dyra. Athafnanám - Virk þáttaka í hópi annarra skáta. Í skátastarfinu eru engir varamenn eða áhorfendabekkir. Hópstarf - Í skátaflokki til þess að efla forystuhæfileika, félagsfærni og ábyrgðartilfinningu. Fjölþætt og krefjandi verkefni - sem höfða til áhuga æskunnar. Starfið fer að miklu leyti fram í umhverfi sem gefur tækifæri til þess að fá útrás fyrir...